Húsin eru 26,5 fermetrar að stærð og henta fyrir allt að fimm manns í einu. Eitt svefnherbergi er í þeim með stóru rúmi (140x200cm) og ennfremur koju (80x200cm). Í stofunni er svefnsófi fyrir tvo (140×200). Í sumarhúsi nr 5 og 7 er koja fyrir ofan rúmið í svefnherbergi.

Þá fylgir húsunum eldavél, ísskápur með frysti, samlokugrill, brauðrist, örbylgjuofn, kaffivél, hitakanna, kolagrill og útvarp auk eldhúsáhalda. Sturtuklefi er á salerni. Sængurföt og handklæði eru leigð sérstaklega ef þeirra gerist þörf. Einnig er boðið upp á hestaleigu á staðnum.

Skrá inn = 4:00 – 7:00 pm
Skrá út = 11:00 am